Tindur “Classic” hjólreiðakeppni 31.Maí

19055838_1918311288384550_4779852695134162822_o.jpg

Tindur heldur stórglæsilega hjólreiðakeppni þann 31.Maí 2019 í Hvalfirði.

Í ár verður boðið upp á 3 vegalengdir 94km, 54km og 27km (skemmtihjól)

Í lok keppni verður frítt í sund fyrir keppendur og grill og drykkir í boði og verður kappkostað við að halda uppi góðu stuði í lok keppni svo fólk geti staldrað við og stært sig af árangri dagsins.

Skráning í keppnina fer fram á vef HRI á eftirfarandi slóðum:

http://hri.is/keppni/320 (Bikarkeppnin 94KM)

http://hri.is/keppni/321 (54KM)

http://hri.is/keppni/322 (27KM skemmtihjól)