Tindur hjólreiðafélag var stofnað árið 2011 af frumkvöðlum í hjólreiðum og keppnishjólreiðum á Íslandi. Ingvar Ómarsson, David Robertsson, Emil Guðmundsson, Torfi Kristbergsson, Grétar Ólafsson og Sigurður Óskar Pálsson
Einar Gunnar Karlsson
FORMAÐUR
Einar kom inn í stjórn félagsins 2020 og kjörinn formaður 2021
Thomas Skov
Jensen
MEÐSTJÓRNANDI
Thomas er yfrirþjálfiari Tinds og var kjörinn í stjórn haustið 2018
Hrönn Jónsdóttir
Kom inn í stjórn haustið 2020
S. Lilja Ólafsdóttir
GJALDKERI
Lilja kom inn í stjórn haustið 2021
Franz Friðriksson
Kom inn í stjórn haustið 2021