metnaður

Tindur hjólreiðafélag var stofnað árið 2011 af frumkvöðlum í hjólreiðum og keppnishjólreiðum á Íslandi. Þeir sem stofnuðu félagið eru Ingvar Ómarsson, David Robertsson, Emil Guðmundsson, Torfi Kristbergsson, Grétar Ólafsson og Sigurður Óskar Pálsson. Síðan þá hefur félagið þróast í eitt af virkustu hjólreiðafélögum landsins með fjölbreytta starfsemi.

Tindur er félag fyrir allt hjólreiðafólk, hvort sem þú ert nýr á hjóli eða keppnis­manneskja.

Markmið félagsins er að efla hjólreiðar af öllum toga hvort sem það eru götu­hjólreiðar, fjalla­hjólreiðar, samgöngu­hjólreiðar eða hjólreiðar til skemmtunar. Meðlimir Tinds fá aðgang að fjölbreyttu æfingarumhverfi, stuðningi þjálfara, samveru með öðrum hjólurum og tækifæri til að verða betri á hjólinu. Við erum stolt af því að vera félag þar sem áhugi, metnaður og gleði sameinast.


Stjórn

Hallgrímur Arnarson

FORMAÐUR

Stjórnarmeðlimir

Neðri röð frá hægri:

Hildigunnur Árnadóttir

Steinunn Erla Thorlacius

S. Lilja Ólafsdóttir

Efri röð frá hægri

Thomas Skov Jensen

Þórir Bjarnason

Hallgrímur Arnarson

Jökull Másson