Afhverju Tindur?

2015-05-11 19.49.18.jpg

Við erum alltaf tilbúin að fá fleiri í hópinn til okkar. Taktu þátt í gleðinni því það er frábært að hjóla saman í hóp og kynnast öðrum hjólurum. Stundum höldum við partý, förum í ferðalög saman og gerum allskonar skemmtilegt. En fyrst og fremst elskum við að hjóla.

Af hverju ætti ég að skrá mig í Tind?

 
 • Hjólum mörgum sinnum í viku
 • Götuhjólaæfingar 3-4 sinnum í viku
 • Fjallahjólaæfingar eru 1-2 sinnum í viku
 • Skipuleggjum hjólaferðir innanlands sem utanlands saman
 • Aðgangur að hjolamot.is
 • UCI númer til að keppa í alþjóðlegum mótum og mótum á vegum HRÍ
 • Erum með afslætti í eftirfarandi verslunum og veitingastöðum út árið 2018:
  • Hreysti
  • Garmin
  • Kriacycles - 10%
  • TRI - 10%
  • Markið
  • Örninn - 10%
  • GÁP - 5%-13% afsláttur, mismunandi hvað er verslað og hvort í verslun eða af heimasíðu
  • SAFFRAN 20% ef pantað er af appi eða af heimasíðu. Frítt kaffi (uppáhellt)
  • Eldsmiðjan 40% ef pantað er af appi eða af heimasíðu
  • Kaffivagninn - frítt kaffi (uppáhellt)
  • Frítt uppáhellt kaffi á N1 í Fossvogi fyrir og eftir æfingar

 

 

 

Heilsárs-
þjálfun

IMG_9361.jpg

Fyrir hjólreiðafólk sem vill jafnvel meiri áskorun og aðhald æfir heilsársæfingahópur Tinds 4 X í viku, úti á sumrin, inni á trainer á veturna.

 • 4 skipti í viku

 • Aukinn aðgangur að þjálfurum Tinds

 • Markmiðasetning í samstarfi við þjálfara

 • Þrjár götuhjólaæfingar á viku

 • Ein þrekæfing á viku

 • Aðgangur að líkamsræktarsal og aðstöðu

Krakka og unglingA-
starf

IMG_20160929_165350.jpg

Upplýsingar um barna og unglingaþjálfunina

Skráning í barna- og unglingastarf