Ungir

Tindur hjólreiðafélag mun í sumar standa fyrir fjölbreyttum hjólaæfingum og hjólanámskeiðum í samvinnu við Hjólaskólann

Sumarhjólanámskeið fyrir 7-12 ára

Í sumar verða haldin hjólanámskeið fyrir 7-12 ára krakka með það að markmiði að auka hjólagleði og öryggi barnanna á hjólinu. Námskeiðin verða bæði í Öskjuhlíð og Norðlingaholti/Heiðmörk.

Verð: 

  • Kr. 21.900 fyrir 5 daga námskeið 

  • Kr. 18.000 fyrir 4 daga námskeið

Skráning á Vefverslun

Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar